FÍT KEPPNIN 2019

Þá er árið 2018 liðið undir lok og næsta skref að taka saman innsendingar í fít keppnina. Keppnin okkar heldur áfram að þróast eins og fyrri ár, með það að markmiði að styrkja hana og stækka.

Allar nánari upplýsingar varðandi keppnina má finna hér: http://keppni.teiknarar.is/