MERKI FÉLAGSINS
Merki FÍT er hannað af Atla Hilmarssyni, sem sigraði í samkeppni sem var haldin meðal félagsmanna
árið 1993 þegar FÍT varð 50 ára. Merkið er byggt á letrinu Akzidenz Grotesk. Ásamt merkinu skilaði Atli einnig inn útliti fyrir helsta kynningarefni félagsins, svo sem nafnspjöld, bréfsefni, umslög, fréttabréf og fleira.

fit.jpg