FÍT KEPPNIN 2018
FÍT kallar eftir innsendingum í árlega keppni félagsins um það besta í grafískri hönnun og myndskreytingum á Íslandi árið 2017.

Opnað verður fyrir innsendingar í byrjun febrúar 2018 (nánar tilkynnt síðar).

Lokaskil: ___ febrúar 2017 (ekki verður tekið á móti innsendingum eftir ___ feb.)

Skil á því sem skila þarf inn, eins og t.d. bókakápur/bókahönnun og umbúðir og pakkningar, verða í Hönnunarmiðstöð Íslands, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík, opið til kl. 17 á virkum dögum.

Nánari upplýsingar á keppni.teiknarar.is