Tilgangur Félags íslenskra teiknara er að gæta hagsmuna teiknara á sviði grafískrar hönnunar, auglýsinga- og myndskreytinga. Félaginu er ætlað að efla og styrkja atvinnugreinina með faglegri fræðslu, sýningum o.fl. Félagið veitir félagsmönnum sínum aðstoð við fagleg og lögfræðileg atriði og gætir réttinda félagsmanna sinna.
Meðlimir í FÍT greiða lægri innsendingargjöld í FÍT keppnina, fá HA tímaritið frítt heim að dyrum og ýmis fríðindi með félagsskírteini sínu.
Árgjald er 15.000 kr. (reikningur berst í heimabanka).


HAFA SAMBAND
Félag íslenskra teiknara
Aðalstræti 2,
101 Reykjavík
kt. 530169-5379

Tölvupóstfang:  almennt@teiknarar.is

FÍT er með tvær síður á Facebook, önnur síðan „Spjallborð Félags íslenskra teiknara“ er öllum opin.

Aðildarumsókn

Nafn *
Nafn
Vefsíða sem gefin er upp verður aðgengileg í félagatali
http://
Kröfur *
Til að gerast félagi í FÍT verða menn að hafa lokið þriggja ára námi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands (áður MHÍ), Myndlistaskóla Akureyrar eða í sambærilegum skóla erlendis. Að öðrum kosti verða þeir sem óska eftir að gerast félagar og hafa öðlast starfsreynslu að senda inn verk sem stjórnin metur og mælir með eða á móti félagsaðild.
ef t.d. atvinnurekandi greiðir félagsaðild
Ef greiðandi er annar er umsækjandi